Day: June 28, 2019
Íslandsmót Liðakeppni TSÍ – Meistaraflokkur
Tennisdeild Víkings og Tennisfélag Kópavogs (TFK) unnu meistaraflokks titlana í dag. Þær Anna Soffía Grönholm og Selma Dagmar Óskarsdóttir (TFK) unnu Evu Diljá Arnþórsdóttur og Rán Christer 3-0. Í tvíliða hafði TFK betur gegn Víking 9-4 og í einliða vann Anna Soffía á móti Rán