Stjórn TSÍ hefur samþykkt keppendur til þátttöku í Davis Cup 2018.
Verkefni: Davis Cup
Dagsetning: 2.-8. april 2018
Staðsetning: Plovdiv, Búlgaría
Tennis spilarar:
- Egill Sigurðsson
- Anton Jihao
- Birkir Gunnarsson
- Vladimir Ristic
Liðstjóri/Fararstjóri: Birkir Gunnarsson
Vellir: Leir
Aðrar þjóðir með Íslandi í riðli:
- Albanía
- Andorra
- Búlgaría
- Kýpur
- Fyrrum lýðveldið Makedónía
- Mónakó
- San Marínó
-Myndin á forsíðunni er af Davis Cup liði Íslands 2017.