Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 17. apríl í E sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3. hæð kl. 18:00.
Dagskrá:
- Þingsetning kl. 18:00.
- Kosnir fastir starfsmenn þingsins.
- Kosnar fastar nefndir:
a) 3 menn í kjörbréfanefnd.
b) 3 menn í fjárhagsnefnd.
c) 3 menn í laga- og leikreglnanefnd.
d) 3 menn í allsherjarnefnd.
e) 3 menn í kjörnefnd. - Skýrsla stjórnar og fundargerð síðasta ársþings.
- Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga til samþykktar.
- Stjórnin leggur fram fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár.
- Lagðar fram tillögur um laga- og leikreglnabreytingar ef fram koma.
- Umræður um tillögur og önnur mál sem borist hafa til stjórnar.
Þinghlé
- Nefndarálit um tillögur lögð fram og atkvæðagreiðslur um þær.
- Önnur mál.
- Kosning stjórnar, varastjórnar, skoðunarmanna reikninga og fulltrúa á íþróttaþing.
- Þingfundargerðir lesnar og staðfestar.
- Þingslit.