Hérlendis verða samtals fimm Tennis Europe mót og tvö ITF mót –
- 2 x U14 – fyrir börn fædd milli 1. janúar 2004 og 31. desember 2007 og eru 11 ára á fyrsta degi mótsins;
- 3 x U16 – fyrir börn fædd milli 1. janúar 2002 og 31. desember 2005) og
- 1 x ITF U18 mót (fyrir börn fædd milli 1. janúar 2000 og 31. desember 2005 og eru 13 ára á fyrsta degi mótsins) –
- 1 x ITF +35 / +45 – fyrir einstaklinga fædda 1983 og eldri (+35) og fædd 1973 og eldri (+45)
Varðandi tennismót sem verður hérlendis á vegum Evrópska og Alþjóða tennissambönd –
- U14, Tennis Europe U14 – WOW U14 mót, 26. mars – 1. apríl 2018, Tennishöllin, skráningafrestur til 27. febrúar
- U16, Tennis Europe U16 – WOW U16 mót, 2.-8. apríl 2018, Tennishöllin, skráningafrestur til 6.mars
- U16, Tennis Europe U16, – Kópavogur U16, 28. maí – 5. júní 2018, Tennishöllin, skráningafrestur til 1. maí
- U14 og U16, Tennis Europe U14 og U16, – Reykavik Open U14/U16, 2.-8. júlí, Tennisklúbb Víkings, skráningafrestur til 5. júní
- U18, International Tennis Federation U18 – ITF U18 Icelandic Open, 10.-15. júlí, Tennisklúbb Víkings, skráningafrestur til 12. júní.
- +35 / +45, International Tennis Federation +35/+45 – ITF Icelandic Open Seniors +35/+45,
Þá er nauðsynlegt að fá keppnisleyfi sem heitir “IPIN” – International Player Identification Number. Hér er vefsíða með leiðbeiningum – http://www.tenniseurope.org/pa
Þegar þið eru búin að fá IPIN þá er hægt að skrá sig á eftirfarandi tennismót með því að gera það á netinu –
- U14, Tennis Europe U14 – WOW U14 mót, 26. mars – 1. apríl 2018, Tennishöllin, skráningafrestur til 27. febrúar – http://te.tournamentsoftware
.com/sport/tournament.aspx?id= D7D4241D-1670-4F94-A337- 93DD82B19DC6
- U16, Tennis Europe U16 – WOW U16 mót, 2.-8. apríl 2018, Tennishöllin,skráningafrestur til 6. mars – http://te.tournamentsoftware
.com/sport/tournament.aspx?id= 0EF07C9E-9B58-40D6-8D0F- E472A11B5333 - U16, Tennis Europe U16, – Kopavogur U16, 28. maí – 5. júní 2018, Tennishöllin, skráningafrestur til 1. maí – http://te.tournamentsoftware
.com/sport/tournament.aspx?id= A685D335-CC3D-4FE9-867D- 2C704EF984CF - U14 og U16, Tennis Europe U14 og U16, – Reykavik Open U14/U16, 2.-8. júlí, Tennisklúbb Víkings, skráningafrestur til 5. júní – http://te.tournamentsoftware
.com/sport/tournament.aspx?id= E97B81A6-814C-4740-BC0A- 38DFBC766899 - U18, International Tennis Federation U18 – ITF U18 Icelandic Open, 10.-15. júlí, Tennisklúbb Víkings, skráningafrestur til 12. júní. – http://www.itftennis.com/
juniors/tournaments/ tournament/info.aspx? tournamentid=1100042594 - +35 / +45, International Tennis Federation +35/+45 – ITF Icelandic Open Seniors +35/+45, 17.-22. júlí, Tennisklúbb Víkings, skráningafrestur til 15. júní – http://www.itftennis.com/
seniors/tournaments/ tournament/info.aspx? tournamentid=1100041949
Endilega skrá ykkur sem allra fyrst þar sem skráningafrest fyrir fyrsta mótið (WOW U14) lykur 27.febrúar. Ef ykkur vantar aðstoð, hafið þið samband við mig, takk fyrir.
kveðja,
Raj
s.820-0825