Tennismót á vegum Tennis Europe og ITF á Íslandi í ár

Hérlendis verða samtals fimm Tennis Europe mót og tvö ITF mót –

  • 2 x  U14 –  fyrir börn fædd milli 1. janúar 2004 og 31. desember 2007 og eru 11 ára á fyrsta degi mótsins;
  • 3 x  U16 – fyrir börn fædd milli 1. janúar 2002 og 31. desember 2005) og
  • 1 x  ITF U18 mót (fyrir börn fædd milli 1. janúar 2000 og 31. desember 2005 og eru 13 ára á fyrsta degi mótsins) –
  • 1 x ITF +35 / +45 – fyrir einstaklinga fædda 1983 og eldri (+35) og fædd 1973 og eldri (+45)
Varðandi tennismót sem verður hérlendis á vegum Evrópska og Alþjóða tennissambönd –
  • U14, Tennis Europe U14 – WOW U14 mót, 26. mars – 1. apríl 2018, Tennishöllin, skráningafrestur til 27. febrúar
  • U16, Tennis Europe U16 – WOW U16 mót, 2.-8. apríl 2018, Tennishöllin, skráningafrestur til 6.mars
  • U16, Tennis Europe U16, – Kópavogur U16, 28. maí – 5. júní  2018, Tennishöllin, skráningafrestur til 1. maí
  • U14 og U16, Tennis Europe U14 og U16, – Reykavik Open U14/U16, 2.-8. júlí, Tennisklúbb Víkings, skráningafrestur til 5. júní
  • U18, International Tennis Federation U18 – ITF U18 Icelandic Open, 10.-15. júlí, Tennisklúbb Víkings, skráningafrestur til 12. júní.
  • +35 / +45, International Tennis Federation +35/+45 – ITF Icelandic Open Seniors +35/+45, 

Þá er nauðsynlegt að fá keppnisleyfi sem heitir “IPIN” – International Player Identification Number.    Hér er vefsíða með leiðbeiningum – http://www.tenniseurope.org/page/16409/Guide-for-Players

 
Þegar þið eru búin að fá IPIN þá er hægt að skrá sig á eftirfarandi tennismót með því að gera það á netinu – 

Endilega skrá ykkur sem allra fyrst þar sem skráningafrest fyrir fyrsta mótið (WOW U14) lykur 27.febrúar.  Ef ykkur vantar aðstoð, hafið þið samband við mig, takk fyrir.

kveðja,
Raj
s.820-0825