Month: February 2018
Íslandsmótið í Rússa!
10. mars kl. 20:15 Íslandsmótið í tennisleiknum Rússa fer fram laugardagskvöldið 10. mars 2018 kl. 20:15. Keppt verður í tvíliðaleiksrússa og er hægt að skrá sig með meðspilara. Mótsstjórn getur einnig útvegað mönnum meðspilara. Keppt verður í þremur flokkum. Í Meistaraflokki, Í B flokki (meðalmenn
Myndir og úrslit frá 1. Stórmóti TSÍ 2018
Úrslit í kvennaflokki: 1. sæti – Anna Soffía Grönholm, TFK 2. sæti – Sofía Sóley Jónasdóttir TFK og Selma Dagmar Óskarsdóttir, TFK Úrslit í karlaflokki: 1. sæti – Birkir Gunnarsson, TFK 2. sæti – Raj K. Bonifacius, Víkingi 3. sæti – Björgvin Atli Júlíusson,
Tennismót á vegum Tennis Europe og ITF á Íslandi í ár
Hérlendis verða samtals fimm Tennis Europe mót og tvö ITF mót – 2 x U14 – fyrir börn fædd milli 1. janúar 2004 og 31. desember 2007 og eru 11 ára á fyrsta degi mótsins; 3 x U16 – fyrir börn fædd milli 1. janúar
1. Stórmót TSÍ 2018 – mótaskrá
Tennishöllin í Kópavogi 23.-25.febrúar Mini Tennis flokkurinn verður spilaður á laugardaginn, 24. febrúar, kl.12:30-14 Lokahóf verður í framhaldi af síðasta leik mótsins sem hefst kl. 13:30 á sunnudaginn, 25. febrúar Mótstjóri-Raj K. Bonifacius- raj@tennis.is, s.820-0825 Stundvísi reglur Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir
Fed Cup 2018 – Staðfesting á verkefni
Stjórn Tennissambands Íslands staðfestir hér með þátttakendur í eftirfarandi verkefni: Verkefni: Fed Cup Europe / Africa Zone group III Dagsetning: 16. – 23.april 2018 Staðsetning: Túnis, Túnis Tennis spilarar: Hera Björk Brynjarsdóttir, Anna Soffía Grönholm, Sofia Sóley Jónasdóttir, Íris Staub Þjálfari / Fararstjóri: Jón Axel Jónsson Varamenn:
1. Stórmót TSÍ 2018
23.-25. febrúar 1. Stórmót TSÍ verður haldið 23. – 25. febrúar 2018 í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – Laugardaginn, 24. febrúar kl. 12:30 Einliðaleikir í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára & 14 ára Einliðaleikir í ITN flokki ITN flokkurinn