
Day: August 13, 2017

Sofia Sóley og Rafn Kumar Íslandsmeistarar í tennis 2017!
Íslandsmótinu í tennis lauk í dag í blíðskaparveðri á tennisvöllum Þróttar í Laugardal og Víkingsvöllum í Fossvogsdal. Mikil barátta og jafnir leikir voru í mótinu og sérstaklega í úrslitaleikjunum í einliðaleik. Í meistaraflokki karla léku Rafn Kumar Bonifacius og Birkir Gunnarsson. Rafn Kumar vann fyrsta