
Day: June 23, 2017

Sara Lind og Rafn Kumar sigra Stórmót Víkings í tennis
Þau Sara Lind Þorkelsdóttir, Víkingi og Rafn Kumar Bonifacius, HMR, stóðu uppi sem sigurvegarar Stórmóts Víkings 22. júní 2017 á Víkings tennisvöllunum í Fossvogi. Sara Lind lagði Rán Christer, TFK, 7-5, 6-4 í hörku leik sem tók rúmlega 1,5 klukkustundir. Sara byrjaði með miklum krafti