 
									Day: June 17, 2017
 
				
	        ITF Icelandic Open Seniors Championships – Rut Steinsen sigurvegari!
Til hamingju Rut Steinsen, 2017 ITF Icelandic Open Senior Champion! Rut vann Hönnu Jónu Skúladóttur í úrslitaleik kvenna í gærkvöldi, 6-2, 6-4. Leikurinn var frekar jafn og spennandi – í fyrsta setti fóru sex (af átta) lotur í framlengingu (“jafna”), og vann Rut fjórar þeirra.

 
									 
									 
									 
									 
									 
									 
									 
									 
									 
									 
									 
									 
									 
									 
									 
									