
Day: June 4, 2017
Smáþjóðaleikar San Marino 2017 – Íslenska liðið lýkur keppni
Ísland lauk keppni sinni á Smáþjóðaleikunum í San Marino síðastliðinn föstudag. Jón-Axel Jónsson, landliðsþjálfari, var þar staddur með liðinu. Íslenska liðinu tókst því miður ekki að knýja fram neina sigra í þetta skiptið, enda um gríðarlega sterkt mót að ræða. Einn dagur til að aðlagast