Day: February 6, 2017
Ársþing Tennissamband Íslands 13. mars 2017
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið mánudaginn 13. mars í E sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3.hæð kl. 18:00. Vonast er eftir góðri mætingu á þessu 30. afmælisári TSÍ. Dagskrá: 1. Þingsetning kl. 18:00. 2. Kosnir fastir starfsmenn þingsins. 3. Kosnar fastar nefndir: a) 3 menn