
Day: December 20, 2016

Tennismaður og tenniskona ársins 2016
Reykjavík, 12.12.2016 Tennissamband Ísland hefur valið tennismann ársins og tenniskonu ársins 2016. Niðurstaðan var einróma en atkvæðisrétt hafa allir í stjórn og varastjórn TSÍ ásamt starfandi landsliðsþjálfurum. Anna Soffia Grönholm – Tennisfélagi Kópavogs Anna Soffía hefur verið í fremstu röð íslenskra kvennspilara um árabil þrátt