Month: July 2016
Áfram Ísland: Spennandi tímar fyrir afreksíþróttir!
Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Íþrótta og Ólympíusamband Íslands undirrituðu í dag tímamótasamning til næstu þriggja ára um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. Framlagið mun hækka í áföngum úr 100 milljónum á fjárlögum síðasta árs í 400 milljónir á næstu þremur árum og er því um
Úthlutun afreksstyrks TSÍ vegna verkefna á eigin vegum
Samþykkt var á Ársþingi TSÍ að hækka kostnaðarliðinn um afreksmál og styrki um kr. 300.000 til að styrkja afreksspilara sem stefna á verkefni á eigin vegum árið 2016. Auglýst var eftir styrkjum í gegnum heimasíðu TSÍ og barst sambandinu þrjár umsóknir. Umsækjendur voru með
Íslandsmótið í tennis 2016 – skráning
ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS 2016 Keppnisstaður: Tennisvellir Þróttar í Laugardal 8.-14.ágúst 2016 Einliðaleikir: Mini tennis (fædd eftir 2000) Strákar/Stelpur 10 ára Strákar/Stelpur 12 ára Strákar/Stelpur 14 ára Strákar/Stelpur 16 ára Strákar/Stelpur 18 ára Karlar / Konur Meistaraflokkur Karlar / Konur +30 ára Karlar / Konur +40