Day: April 28, 2016
Birkir valinn tennisspilari vikunnar í bandarísku deildinni
Birkir Gunnarsson landsliðsmaður var útnefndur tennisleikari vikunnar í NAIA bandarísku tennisdeildarinnar nýverið. Útnefningin er gefin fyrir þann spilara sem þykir skara fram úr hverju sinni. Birkir keppir fyrir háskólann Auburn Montgomery í Alabama þar sem hann stundar nám. Hann er á sínu þriðja ári að