Day: April 5, 2016
Íslandsmót innanhúss 21.-25.apríl 2016
Íslandsmót innanhúss 2016 verður haldið 21.-25.apríl næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” í 10 ára & 12 ára flokkum Barna- og unglingaflokkar 10, 12, 14, 16, 18 ára og yngri. Einliða- og tvíliðaleikur Meistaraflokkur karla og kvenna. Einliða-, tvíliða-