
Day: June 9, 2015
Capital Inn Reykjavik Open U16 hófst í gær
Capital Inn Reykjavik Open U16 tennismótið hófst í gær. Keppnin átti að fara fram á tennisvöllum Víkings en vegna veðurs hafa leikirnir verið fluttir inn í Tennishöllina í Kópavogi. Samtals eru 31 keppendur í mótinu frá tólf mismunandi löndum. Keppt er bæði í einliða- og tvíliðaleik. Níu