Árshátíð TSÍ 28.mars 2015

Árshátíð tennisfólks verður haldið á Sky lounge bar, 8.hæð. Húsið verður opnað kl. 19.00 með fordrykk í anddyri á fyrstu hæð. Dagskráin hefst kl 20.00. Auglýsinguna má sjá hér.

Verð er kr 4.500 á mann og er greitt á barnum. Aldurstakmark er 16 ára.

Boðið verður upp á þriggja rétta matseðil.

Forréttur
Humarsúpa með steiktum humarhölum

Aðalréttur
Ofnbakað lambalæri með smælki kartöflum, aspas, vorlauk og madeira gljáa.

Eftirréttur
Súkkulaði brownie með vanilluís og sætum bakstri

Skráning er í Tennishöllinni og hér fyrir neðan.Loading…
Listi yfir skráða.