Meistaramótið hófst í dag með heilli umferð

Meistaramót TSÍ hófst í dag með heilli umferð í karla- og kvennaflokki þar sem bestu tennisspilarar landsins etja kappi. Þetta er fimmta árið í röð sem Meistaramótið er haldið á vegum TSÍ og er haldið í Tennishöllinni í Kópavogi.

Keppt er í tveimur riðlum í karla- og kvennaflokki og er raðað í þá eftir styrkleika.

Úrslit fyrstu umferðar:
Hjördís-Ingibjörg 61 61 Anna Soffía-Kristjana 60 60 Rafn Kumar-Ingimar 60 60
Raj-Jónas 61 62 Magnús-Hinrik 62 61 Hera-Selma 64 62
Sofia-Hekla 60 61 Vlado-Sverrir     63 61

Staðan eftir fyrstu umferð:

A-riðill kvenna -staðan Stig Leikir Lotur
Hjördís Rósa Guðmundsdóttir 3 2-0 12-2
Hera Björk Brynjarsdóttir 3 2-0 12-6
Selma Dagmar Óskarsdóttir 0 0-2 6-12
Ingibjörg Anna Hjartardóttir 0 0-2 2-12
B-riðill kvenna -staðan Stig Leikir Lotur
Anna Soffía Grönholm 3 2-0 12-0
Sofia Sóley Jónasdóttir 3 2-0 12-1
Hekla Maria Jamila Oliver 0 0-2 1-12
Kristjana Ósk Kristinsdóttir 0 0-2 0-12
A-riðill karla -staðan Stig Leikir Lotur
Rafn Kumar Bonifaciuis 3 2-0 12-0
Magnús Gunnarsson 3 2-0 12-3
Hinrik Helgason 0 0-2 3-12
Ingimar Jónsson 0 0-2 0-12
B-riðill karla -staðan Stig Leikir Lotur
Raj K. Bonifacius 3 2-0 12-3
Vladimir Ristic 3 2-0 12-4
Sverrir Bartolozzi 0 0-2 4-12
Jónas Páll Björnsson 0 0-2 3-12

Leikir um helgina:

Laugardag
13:30 Hjördís-Hera Anna Soffía-Sofia Rafn Kumar-Magnús
14:30 Raj-Vlado Hinrik-Ingimar Selma-Ingibjörg
15:30 Hekla-Kristjana Sverrir-Jónas
Sunnudag
12:00 Magnús-Ingimar Raj-Sverrir
13:30 Hera-Ingibjörg Anna Sofia-Kristjana
14:30 Vladimir-Jónas Hjördís-Selma
15:30 Anna Soffía-Hekla
17:30 Sverrir-Jónas (2. umferð) Rafn Kumar-Hinrik Gefið

Mótstjóri: Þrándur Arnþórsson s. 821-3919