Day: January 13, 2015
BÝR KRAFTUR Í ÞÉR?
Smáþjóðaleikarnir þarfnast framlag sjálfboðaliða. Vilt þú taka þátt sem sjálfboðaliði á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík dagana 1.-6. júní 2015. Hefur þú áhuga á að kynnast jákvæðu fólki í skemmtilegu umhverfi, fylgjast með besta íþróttafólki Evrópu og jafnvel sjá ný íþróttamet slegin? Smáþjóðaleikarnir eru einstakur viðburður í