Day: January 7, 2015
Leikið til úrslita í meistaramótinu á laugardaginn
Undanúrslitalaleikjum í meistaramóti TSÍ lauk í gær. Í karlaflokki komust feðgarnir Rafn Kumar Bonifacius og Raj K. Bonifacius áfram og munu mætast í úrslitum. Ljóst er að nýr meistari verður krýndur í karlaflokki þar sem meistari síðustu tveggja ára, Birkir Gunnarsson, gat ekki verið með