
Day: December 2, 2014
Anna Soffia og Raj sigruðu á 3.Stórmóti TSÍ
Þriðja Stórmót vetrarins á vegum Tennissambands Íslands lauk í gær í Tennishöllinni í Kópavogi. Í meistaraflokki kvenna komst hin fimmtán ára Anna Soffía Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs lengst í mótinu. Hin bráðefnilega Sofia Sóley Jónasdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs sem er einungis 11 ára, var í