
Day: November 12, 2014
Raj á ITF Level 3 þjálfaranámskeiði á Spáni
Raj K. Bonifacius dvaldi nú í haust í Valencia á Spáni vegna ITF Level 3 tennisþjálfaranámskeiðs á vegum alþjóða tennissambandsins (ITF) en það er æðsta þjálfunargráða fyrir tennisþjálfara. Viðfangsefni þjálfaranámskeiðsins var mjög breitt og var eitt þema tekið fyrir í hverri viku sem lauk síðan