
Month: September 2014
ITF Dómaranámskeiði á Íslandi lokið-góður undirbúningur fyrir Smáþjóðaleikana
ITF Dómaranámskeið sem Anders Wennberg kenndi á Íslandi lauk síðustu helgi. Nítján einstaklingar tóku þátt á námskeiðinu og lærðu margt á þessum þremur dögum. Fyrsta dagur námskeiðsins var haldinn í fundarsal ÍSÍ þar sem fyrsti bóklegi hlutinn var tekinn. Hópurinn sem mætti var mjög fjölbreyttur
Mótaröð vetrarins að hefjast
Nú er vetrartímabilið í tennis að hefjast og sömuleiðs Mótaröð TSÍ. Haldin verða fjögur stórmót TSÍ í vetur auk þess sem hið árlega Jóla- og Bikarmót Tennishallarinnar og TSÍ verður á sínum stað um jólin. Nýtt ár hefst svo á meistaramótinu og evrópumót verður haldið