
Sigurvegarar í miðnæturmótinu
Hinu árlega miðnæturmóti Víkings lauk í gærkvöldi. Oscar Mauricio Uscategui sigraði miðnæturmótið. Oscar vann mótið með sex vinningsleikjum og einum tapleik. Í öðru sæti var Damjan Dagbjartsson og í þriðja sæti Anthony John Mills.
Luxilon tennismótið hófst svo í dag á Víkingsvöllum í Fossvogi.

Þátttakendur á miðnæturmóti Víkings 2014