Month: July 2014
Skráning – Íslandsmót utanhúss 11.-17.ágúst
Íslandsmót utanhúss verður haldið 11.-17.ágúst næstkomandi. Meistaraflokkar spila á TFK völlum í Kópavogi, barna-, unglinga, og öðlingaflokkar spila á Þróttaravöllum í Laugardalnum. Read More …
Landsliðsmenn mættust í úrslitum á HEAD mótinu
Hinrik Helgason (TFK) og Raj K. Bonifacius (Víking) kepptu á móti hvor öðrum í úrslitaleik á HEAD mótinu í gær á Víkingsvöllum í Fossvogi. Þetta er í annað skiptið sem þeir mætast í sumar, en þeir mættust líka í undanúrslitaleik á Víkingmótinu 15.júní síðastliðinn en
5 leikja æfingamót 5.-9.ágúst
5 leikja æfingamót verður haldið á TFK völlum í Kópavogi 5.-9.ágúst. Tilgangur: Mótið er upphitunarmót fyrir Íslandsmótið í tennis sem haldið verður í vikunni á eftir og gefur leikmönnum tækifæri til að komast í gott keppnisform fyrir Íslandsmótið. Fyrirkomulag: Fyrirkomulagið er þannig að allir keppendur
Miðnæturmóti Víkings lokið
Hinu árlega miðnæturmóti Víkings lauk í gærkvöldi. Oscar Mauricio Uscategui sigraði miðnæturmótið. Oscar vann mótið með sex vinningsleikjum og einum tapleik. Í öðru sæti var Damjan Dagbjartsson og í þriðja sæti Anthony John Mills. Luxilon tennismótið hófst svo í dag á Víkingsvöllum í Fossvogi.