
Day: February 8, 2014
Ísland tapaði gegn Kýpur í síðasta leik
Ísland lauk þátttöku sinni á Fed Cup í dag með 0-3 ósigri gegn Kýpur. Í fyrri einliðaleiknum spilaði Anna Soffia Grönholm á móti leikmanni númer 3 hjá Kýpur Andria Tsaggaridou. Anna Soffia tapaði 6-2 og 6-0. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir spilaði seinni einliðaleikinn fyrir Ísland á