Verðlaunaafhendin 4.Stórmóts TSÍ á þriðjudaginn

Verðlaunaafhending og pizzaveisla fyrir 4.Stórmót TSÍ verður haldið þriðjudaginn 19.nóvember kl 18:30 í Tennishöllinni í Kópavogi.