
Day: September 26, 2013
Jón Axel hefur öðlast hæstu þjálfunargráðu Alþjóða tennissambandsins
Jón Axel Jónsson tennisþjálfari lauk á dögunum þriðju og um leið hæstu þjálfunargráðu Alþjóða tennissambandsins (ITF) sem er jafnframt hæsta þjálfunargráða sem hægt er að taka í heiminum. Jón Axel fékk styrk frá Alþjóða tennissambandinu til þess að fara á þjálfaranámskeiðið sem var haldið á