
Day: September 3, 2013
Birkir keppir fyrir bandarískt háskólalið
Birkir Gunnarsson, tvöfaldur Íslandsmeistari í einliða- og tvíliðaleik karla síðastliðin tvö ár, hefur fengið skólastyrk frá bandaríska háskólanum Graceland University í Iowa-ríki. Samhliða náminu mun hann keppa fyrir skóla sinn í bandarísku háskóladeildinni. Birkir kvaðst vera virkilega spenntur enda hefur hann stefnt að þessu í