
Day: May 30, 2013
Hjördís Rósa og Iris keppa um þriðja sæti í tvíliðaleik
Í dag fór fram þriðji leikdagur á Smáþjóðaleikunum. Rafn Kumar og Birkir kepptu á móti Kýpverjunum Petros Chrysochos og Sergios Kyratzis. Leikurinn var jafn og spennandi en Kýpur sigraði 6:4 og 6:4. Hjördís Rósa og Iris kepptu á móti Roseanne Dimech og Elaine Genovese frá