
Day: May 28, 2013
Enginn sigur á fyrsta keppnisdegi Smáþjóðaleikanna
Keppni í tennis hófst á 15. Smáþjóðaleikum Evópu í Lúxemborg í dag en leikarnir voru settir í gær. Íslenska landsliðið skipa: Birkir Gunnarsson, Hjördís Rósa Guðmundsdóttir, Iris Staub og Rafn Kumar Bonifacius. Iris er jafnframt liðstjóri liðsins. Birkir, Iris og Rafn Kumar féllu öll úr leik í