Day: May 24, 2013
Fyrsti sigur Birkis í einliðaleik á Davis Cup
Vladimir Ristic spilaði fyrsta leikinn á móti sterkasta leikmanni Möltu Matthew Asciak. Þetta var fyrsti landsleikur Vladimirs á Davis Cup og spilaði hann vel á móti sterkum andstæðingi sínum. Vladimir tapaði leiknum 6-2 og 6-0. Í öðrum leiknum spilaði Birkir Gunnarsson á móti Bradley Callus
Tap gegn sterku liði Noregs í fyrsta leik
Ísland spilaði sinn fyrsta leik á Davis Cup í gær en töpuðu 3-0 gegn sterku liði Noregs. Birkir Gunnarsson spilaði á móti Stian Boretti og byrjaði leikinn mjög vel. Lenti undir 3-2 og þurfti að vinna eitt stig til að jafna í 3-3 en norðmaðurinn