
Day: May 22, 2013
Ísland í riðli með Noregi og Möltu á Davis Cup
Davis Cup hófst í dag í San Marinó. Þrettán þjóðir taka þátt auk Íslands og eru: Albanía, Armenía, Azerbaijan, Georgía, Grikkland, Liechtenstein, Makedónía, Malta, Svartfjallaland, Tyrkland, Noregur og San Marínó. Keppt er í fjórum riðlum. Þremur þriggja liða riðlum og einum fjögurra liða riðli. Sigurvegarar