
Day: March 18, 2013
Birkir og Hjördís Rósa sigruðu á 2.Stórmóti TSÍ
2.Stórmót TSÍ lauk í gær í Tennishöllinn Kópavogi. Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar sigruðu í karla- og kvenna ITN styrkleikaflokki. Birkir sigraði Raj K.Bonifacius úr Tennisdeild Víkings í úrslitaleik karlaflokki. Raj vann fyrsta settið 6-3 en Birkir kom sterkur tilbaka