
Day: August 14, 2012
Iris sigraði á Pro Team Tennis Academy Cup mótinu
Landsliðskonan Iris Staub æfir og keppir fyrir Grün-Weiß Nikolassee í Berlín. Sumartímabilinu er nú lokið, en kvennaliðið sem er í Austur-deildinni endaði í 3.sæti með jafn marga sigra og liðið sem lenti í 2.sæti. Það voru því einungis fjöldi sigraðra lota sem skáru þar um