Babolat tennismótið frestað til haustsins

Ákveðið hefur verið að fresta Babolat tennismótinu til haustsins vegna ónógrar þátttöku. Þeir krakkar sem voru búnir að skrá sig í mótið er bent á að það er fullt af lausum völlum um helgina og þeim er velkomið að skipuleggja æfingaleiki sín á milli og nota vellina.