
Day: July 18, 2012
HEAD Icelandic Open 20.-26.ágúst – síðasta skráningadagur þriðjudaginn 24.júlí
Evrópumótið U16 – HEAD Icelandic Open fyrir 16 ára og yngri verður haldið 20.-26.ágúst næstkomandi. Spilað í einliða- og tvíliðaleik á á Tennisvöllum Víkings. Nánari uppplýsingar má sjá á heimasíðu Evrópu tennissambandsins. Mótstjóri er Raj K. Bonifacius s. 820-0825. Nú styttast í síðasta skráningadag fyrir