
Day: July 2, 2012
Feðgar mættust annað mótið í röð í úrslitaleik ITN TOURNAGRIP mótsins
Þriðja mótið, TOURNAGRIP ITN mótið, í sumarmótaröð Víkings kláraðist síðastliðinn fimmtudag. Þá mættust feðgarnir Raj K. Bonifacius og Rafn Kumar Bonifacius báðir úr Tennisdeild Víkings í úrslitaleik mótsins. Raj sigraði son sinn Rafn Kumar 6-1 og 6-2. Með sigrinum færðist Raj upp í efsta sæti