Dómaranámskeið TSÍ fyrir alla fædd 1998 og fyrr sem hafa áhuga á að rifja upp tennisreglurnar og læra að dæma – bæði sem línudómari og /eða stóladómari. Kennslan verður bæði bókleg og verkleg. Bóklega kennslan verður kennd í sal Knattspyrnufélags Víkings, Traðarlandi 1 og verklega kennslan í Tennishöllinni.
Laugardagur 12.maí 2012
Kl 9:00 -16:00 – Bóklegt
Sunnudagur 13. maí 2012
Kl 13:00 – 18:00 – Bóklegt
Síðasti skráningardagur er fimmtudaginn 10.maí. Námskeiðið stendur öllum til boða og að kostnaðarlausu.
Konur eru sérstaklega hvattar til að mæta enda vantar fleiri kvennadómara í tennishreyfinguna.
Leiðbeinendur á námskeiðinu eru Óskar Knudsen og Raj K. Bonifacius.
Hægt er að skrá sig í Tennishöllinni, í síma 820-0825 eða hér fyrir neðan:
Listi yfir skráða má sjá hér.