
Day: May 11, 2012
Grunnstigs þjálfaranámskeið TSÍ 19.-20 maí 2012
Grunnstigs þjálfaranámskeið Tennissamband Íslands verður haldið 19.-20. maí næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjaveg 6, 104 Reykjavík, 3.hæð salur C og á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Kennari á námskeiðinu er tennisþjálfarinn Raj K. Bonifacius (s.820-0825). Lágmarksaldur á námskeiðið er 13 ára.