Day: May 7, 2012
Ísland tapaði 2-1 gegn Möltu í síðasta leik
Ísland lauk þátttöku á Davis Cup á föstudaginn með 1-2 ósigri gegn Möltu. Andri Jónsson gaf Íslandi 1-0 forskot með því að sigra Denzil Agius í hörkuleik 6-4, 4-6 og 6-4. En það var ekki nóg því spilandi þjálfari Möltu, Matthew Asciak jafnaði metin með