Month: February 2012
2.Stórmót TSÍ – 24.-27.febrúar 2012
2.Stórmót TSÍ hefst í dag, föstudaginn 24.febrúar, og verður keppt í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri, 12 ára og yngri og mini tennis.
Mótskrá má sjá hér. Read More …
2.Stórmót TSÍ 24.-27.febrúar 2012
2. Stórmót TSÍ 2011 verður haldið 24.-27.febrúar í Tennishöllinni í Kópavogi. Mótinu er skipt í eftirfarandi fjóra flokka: ■Mini tennis fyrir 10 ára og yngri, og 12 ára og yngri (byrjendur) ■Barnaflokkar (10, 12 ára og yngri ) ■ITN Styrkleikaflokkur einliða sem er opinn fyrir