
Day: August 15, 2011
Mótskrá – Íslandsmót utanhúss öðlingaflokkar
Íslandsmótið utanhúss í öðlingaflokkum hefst núna á þriðjudaginn, 16.ágúst og er keppt í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik. Keppt er á völlum Tennisdeildar Þróttar. Mótskrá allra flokka má sjá hér. Spilað er best af 3 settum með oddalotu. Í flestum flokkum er spilað í B flokki