
Day: August 1, 2011
Íslensku tenniskrakkarnir enduðu mótið í Köge með stæl
Köge Sommer Cup endaði í gær með góðum árangri íslensku tenniskrakkana sem eru á keppnisferðalagi í Danmörku. Anna Soffía Grönholm sigraði 12 ára og yngri flokkinn örugglega gegn Hönnuh Viller Möller í úrslitum 6-2 6-0. Melkorki I. Pálsdóttir var í öðru sæti í b-keppninni í