
Day: July 22, 2011
Raj sigraði í einliðaleik á Víkingsmótinu
Víkingsmótið fór fram 8.-10. júlí síðastliðinn. Raj K. Bonifacius sigraði son sinn Rafn Kumar Bonifacius í úrslitaleiknum 6-3 6-0 í ITN styrkleikaflokki einliða. Í þriðja sæti varð Hinrik Helgason sem sigraði Sverri Bartolozzi 6-3 6-2 í leik um þriðja sætið. Ingimar Jónsson sigraði í ITN