
Day: June 3, 2011
Iris og Sandra Dís unnu bronsverðlaun í tvíliðaleik
Iris Staub og Sandra Dís Kristjánsdóttir spiluðu á móti Kimberley Cassar og Elena Jetcheva frá Möltu í undanúrslitum tvíliðaleik kvenna á Smáþjóðaleikunum í gær. Maltneskur stelpurnar voru of sterkar fyrir þær íslensku sem töpuðu í tveimur settum 6-1 og 6-2. En þar sem ekki er