Month: June 2011
Mótskrá fyrir Babolat tennismótið
Babolat tennismót TFK og Tennishallarinnar hefst á morgun á Tennisvöllum Kópavogs. Mótskrá má sjá hér. Read More …
Babolat tennismótið 29.júní – 3.júlí 2011
Babolat tennismótið verður haldið dagana 29.júní – 3.júlí 2011 á Tennisvöllum Kópavogs. Keppt verður í einliða- og tvíliðaleik í öllum aldursflokkum og notast verður við ITN kerfið í meistaraflokki og geta allir tekið þátt í þeim flokki. Einnig verður keppt í sérstökum forgjafarflokki þar sem
Víkings tennismót 8.-10.júlí 2011
Víkingsmót verður haldið 8.-10.júlí næstkomandi á Tennisvöllum Víkings Traðarlandi 1. Mótinu er skipt í tvo flokka – Mini tennis fyrir yngstu tennisspilarana og ITN Styrkleikaflokk fyrir alla aðra. Markmið með ITN styrkleikakerfinu er að allir byrja að keppa við jafnsterkan andstæðing og svo verður mótið
Miðnæturmót Víkings – 27.júlí 2011
Miðnæturmót Víkings í tennis verður haldið á Víkingsvöllum miðvikudagskvöldið 27.júlí kl 19:00. Mótið hentar öllum, jafnt byrjendum sem lengra komnum. Dregið verður saman í stutta tvíliðaleiki, þannig að með- og mótspilarar eru sjaldan þeir sömu. Í lokin eru allar unnar lotur taldar saman. Mótsgjald 3.000
Iris og Sandra Dís unnu bronsverðlaun í tvíliðaleik
Iris Staub og Sandra Dís Kristjánsdóttir spiluðu á móti Kimberley Cassar og Elena Jetcheva frá Möltu í undanúrslitum tvíliðaleik kvenna á Smáþjóðaleikunum í gær. Maltneskur stelpurnar voru of sterkar fyrir þær íslensku sem töpuðu í tveimur settum 6-1 og 6-2. En þar sem ekki er
Iris og Sandra Dís komnar í undanúrslit í tvíliðaleik
Iris Staub og Sandra Dís Kristjánsdóttir komust í dag áfram í undanúrslit í tvíliðaleik kvenna á Smáþjóðaleikunum. Þær sigruðu tvíliðaleikspar frá Andorru nokkuð örugglega 6-1 og 6-2. Þar með eru þær öruggar með bronsverðlaun þar sem ekki er keppt um þriðja sætið. Í undanúrslitum sem
Arnar og Sandra Dís úr leik í einliðaleik
Arnar Sigurðsson og Sandra Dís Kristjánsdóttir féllu bæði úr leik í einliðaleik á Smáþjóðaleikunum. Þar með er allt íslenska landsliðið fallið úr leik í einliðaleik. Arnar átti ekki góðan leik í dag og tapaði á móti Matthew Asciack frá Möltu 6-0 6-0 en Arnar hefur