Mótskrár fyrir fullorðinsflokka og ITN á Jólamóti Tennishallarinnar og Bikarmóti TSÍ

Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ fyrir fullorðna og ITN styrkleikaflokkurinn hefst mánudaginn 27.desember og er keppt í Tennishöllinni í Kópavogi.

Mótskrár má sjá hér fyrir neðan:

Úrslitaleikur, verðlaunaafhending og pizzapartý hefst 30. desember kl. 16.

Mótstjóri er Jónas Páll Björnsson s. 699-4130 netfang; jonas@tennishollin.is