
Day: October 26, 2010
Raj sigraði í einliða á 4.stórmóti TSÍ og Bonifacius feðgar sigruðu í tvíliða
4.stórmóti TSÍ lauk í gær með hörkuspennandi leik milli Raj K. Bonifacius úr Tennisdeild Víkings og Birki Gunnarssyni úr Tennisfélagi Kópavogs. Raj sigraði 6-1, 5-7 og 6-0 í leik sem stóð í eina klukkustund og fimmtíu mínútur. Raj byrjaði betur í fyrsta setti og var