
Day: October 15, 2010
Fyrsti fundur í fyrirlestrarröð fræðslunefndar TSÍ haldinn n.k. fimmtudag
Tennissamband Íslands mun verða með þá nýbreytni í vetur að vera með fyrirlestrarröð á vegum fræðslunefndar TSÍ. Fyrsti fundur verður haldinn fimmtudaginn 21.október kl 20:30 í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, sal C á þriðju hæð. Arnar Sigurðsson margfaldur Íslandsmeistari og fyrrverandi atvinnumaður í tennis og Jón Axel Jónsson