
Day: August 26, 2010
Sandra Dís komin á tennisstyrk hjá bandarísku háskólaliði
Sandra Dís Kristjánsdóttir (19 ára) í Tennisfélagi Kópavogs, hefur nýlega hafið nám við Savannah State University í Georgia-fylki í Bandaríkjunum á íþróttastyrk þar sem hún spilar fyrir tennislið skólans. Sandra Dís er núverandi Íslandsmeistari utanhúss í einliða-, tvíliða- og tvenndaleik. Fréttaritari Tennissambandsins tók Söndru Dís tali. Read More …